Monday19 August 2019

Félagið

Markmið félags kennara í kristnum ræðum, siðfræði og trúarbragðafræðum er m.a. að efla fagvitund kennara og hlúa að þeim í starfi og hvetja til hlutleysis við kennslu greinarinnar. Auk þess að miðla fróðleik og kennsluhugmyndum og skapa vettvang fyrir umræður og skrif um trúarbrögð.