Monday19 August 2019

Fréttir

Aðalfundur FÉKKST og fræðslunámskeið um siði og venjur í kringum hátíðir múslima

Aðalfundur Félags kennara í kristnum fræðum, siðfræði og trúarbragðafræðum (FÉKKST) verður haldinn miðvikudaginn 20. mars kl. 16:30 sbr. fundarboð sent 6. mars. Fundurinn verður haldinn í skólaeldhúsi Fossvogsskóla.

Gert er ráð fyrir að fundurinn taki u.þ.b. 1 klst.

Eftir aðalfundinn (um kl. 17:30) kemur Amal Tamimi og fræðir okkur um siði og venjur í kringum hátíðir og mikilvæga atburði í lífi múslima. Hún mun sérstaklega fjalla um matarvenjur. Eftir fræðsluerindi hennar hjálpumst við að við að elda saman mat sem tengist hátíðum múslima og síðan borða saman og spjalla. Athugið að aðeins 15 komast að á fræðsluerindið.

Verð er kr. 1.500 fyrir félagsmenn og kr. 3.000 fyrir þá sem eru ekki skráðir í félagið.

Tilkynna þarf þátttöku á fræðsluerindið á netfangið Þetta netfang er varið fyrir ruslpósti. Þú þarft að virkja Javascript til að sjá það. fyrir kl. 12:00 þriðjudaginn 19. mars.

Women in religion, Rights and Responsibilities

The Ahmadiyya Muslim community is inviting you to an evening of religious discussion on the topic "Women in religion, Rights and Responsibilities" , where Judaism, Christianity and Islam will be represented by Andrea Rose Cheatham Kasper, Bishop Agnes M. Sigurðardóttir and Khola Maryam Hübsch speaking on behalf of their respective religion.

On the 8th of March 2013
At 17:00 o`clock
In The Nordic House, Sturlugötu 5, 101 Reykjavik

Þetta netfang er varið fyrir ruslpósti. Þú þarft að virkja Javascript til að sjá það. .uk

With best regards
Dr Khan
President of Ahmadiyya Muslim Community Iceland